Færsluflokkur: Matur og drykkur

Frikadeller & stuvet hvidkål

Ég var búinn að lofa uppskrift úr matarklúbbnum mínum, hún kemur hér

500 g magurt, hakkað svínakjöt (10-12%)

1 1/2 tsk. gróft salt

1 dl hafragrjón ég hafði rifnar gulrætur síðast þegar ég gerið þetta.

1 egg

2½ dl Súrmjólk

malaður pipar

15 g margarine eða olía  til steikingar



Stuvet hvidkål:
½ hvítkálshöfuð (ca. 750 g)
2 dl vant ½ tsk. salt
3 msk. hveiti
5 dl léttmjólk
Smá múskat 

 

Allir vita hvernig á að gera frikadellur

Hvidkål:
Hvítkál í strimla. sjóða í 5 min.
Bæta við 4 dl mælk og  hrista afgang af mjók saman við hveit þykkja gamsið. Látið  sjóða hægt í   5 min. Bragðbætið með salti og pipar og múskati.

Svo lætur maður á þetta kanilsykur þegar þetta er borðað. 

Alveg stórmerkileg hefð hjá Dönum en er fjári gott


Matarblogg

Ég var í matarklúbbnum mínum í kvöld. Það er á hverjum mánudegi og er rosalega gaman. Það eru stúdenta garða fólk sem sér um að skipuleggja þetta. Hver meðlimur klúbbsins borgar 30 danskar krónur. Við fengum súpu í forrétt og chilli concarné og köku í eftirrétt. Svaka fínt. Það er komið að mér og öðrum félaga næsta mánudag. Við ætlum að hafa frikadellur með hvítkáli og kanel. Eftirrétturinn verður "den du ved nok" kaka sem Louse vinkona okkar Elvu og konan hans Mads vinar Hildar Vöku gaf okkur.
Þetta er ferlega skemmtilegt fyrirkomulag og maður kynnist fólki vel.
Svo er ég að fara í mat til Mads og Louse annað kvöld það verður gaman hef ekki hitt þau lengi.


Um bloggið

Álaborg

Höfundur

Bjarni Þór Haraldsson
Bjarni Þór Haraldsson
Er í verkfræðinámi í Álaborg í Danmörku

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...orv2_medium
  • Grifterinn minn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband