10.11.2008 | 21:00
Matarblogg
Ég var í matarklúbbnum mínum í kvöld. Það er á hverjum mánudegi og er rosalega gaman. Það eru stúdenta garða fólk sem sér um að skipuleggja þetta. Hver meðlimur klúbbsins borgar 30 danskar krónur. Við fengum súpu í forrétt og chilli concarné og köku í eftirrétt. Svaka fínt. Það er komið að mér og öðrum félaga næsta mánudag. Við ætlum að hafa frikadellur með hvítkáli og kanel. Eftirrétturinn verður "den du ved nok" kaka sem Louse vinkona okkar Elvu og konan hans Mads vinar Hildar Vöku gaf okkur.
Þetta er ferlega skemmtilegt fyrirkomulag og maður kynnist fólki vel.
Svo er ég að fara í mat til Mads og Louse annað kvöld það verður gaman hef ekki hitt þau lengi.
Þetta er ferlega skemmtilegt fyrirkomulag og maður kynnist fólki vel.
Svo er ég að fara í mat til Mads og Louse annað kvöld það verður gaman hef ekki hitt þau lengi.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Matur og drykkur | Facebook
Um bloggið
Álaborg
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sko þú veist að það er fylgir sú skylda að gefa uppskriftir að því sem talað er um á bloggi, dellur með kanil hef ég aldrei heyrt um áður
Líney, 10.11.2008 kl. 21:24
HEHE skal setja inn uppskrifinga fljótt þetta er mjög spennandi
Bjarni Þór Haraldsson, 10.11.2008 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.