Færsluflokkur: Matur og drykkur
23.11.2008 | 18:29
Frikadeller & stuvet hvidkål
Ég var búinn að lofa uppskrift úr matarklúbbnum mínum, hún kemur hér
500 g magurt, hakkað svínakjöt (10-12%)
1 1/2 tsk. gróft salt
1 dl hafragrjón ég hafði rifnar gulrætur síðast þegar ég gerið þetta.
1 egg
2½ dl Súrmjólk
malaður pipar
15 g margarine eða olía til steikingar
Stuvet hvidkål:
½ hvítkálshöfuð (ca. 750 g)
2 dl vant ½ tsk. salt
3 msk. hveiti
5 dl léttmjólk
Smá múskat
Allir vita hvernig á að gera frikadellur
Hvidkål:
Hvítkál í strimla. sjóða í 5 min.
Bæta við 4 dl mælk og hrista afgang af mjók saman við hveit þykkja gamsið. Látið sjóða hægt í 5 min. Bragðbætið með salti og pipar og múskati.
Svo lætur maður á þetta kanilsykur þegar þetta er borðað.
Alveg stórmerkileg hefð hjá Dönum en er fjári gott
10.11.2008 | 21:00
Matarblogg
Þetta er ferlega skemmtilegt fyrirkomulag og maður kynnist fólki vel.
Svo er ég að fara í mat til Mads og Louse annað kvöld það verður gaman hef ekki hitt þau lengi.
Um bloggið
Álaborg
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar